við erum bara mjög svipaðar í vextinum!!! nema ég er ekki axlabreið. en ef þú vilt fela axlirnar myndi ég sleppa því að ganga í hlírabolum með þunnum hlýrum, frekar að hafa þá þykka. ég er líka með svona ofurmjaðmir :) (eins og ég kalla sjálfa mig, já ég er mjaðmadrottning hahaha) og mér finnst best að vera í svona bootcut gallabuxum og ég vil hafa þær frekar háar í mittið…. mér finnst Oasis oft vera með góð gallabuxnasnið og stærðirnar eru alveg upp í 18-20 held ég, sem er bara æði!! málið...