mér persónulega finnast rúnir ekki beint vera að fá sér tattú mynd… heldur meira að fá sér varanlega verndar rún á sig. Skiljiði mig? Mér finnst það sem sagt bara alveg sjálfsagt að við sem erum frá norður evrópu og komin af víkingum fáum okkur svona rúnir, ekki það að allir eigi að gera það. mér finnst það bara passa vel….. æi skiljiði hvað ég er að meina????