þó að hlutirnir séu ódýrir þú þurfa þeir ekkert endilega að vera neitt verri en þeir dýru. Málið er bara að prófa sig áfram og finna það sem hentar manni, T.d. er ég mjög hrifin af nivea og hafa þær vörur reynst mér mjög vel, enda hef ég notað þær í mjög langan tíma. Það á alls ekki að alhæfa svona, sérstaklega ekki núna þegar það er jú kreppa og fólk þarf að hugsa um peningana sína. Mér finnst sjálfsagt að skera niður í hlutum eins og snyrtivörum sem þurfa ekkert að vera ofurdýrar.