mér dettur bara í hug að þú getur keypt fatalit í pakka (spurning hvort það sé hægt að kaupa pakkalit sem þvæst úr með tímanum?) þú setur fullt af hárteigum í peysuna, býrð til fullt af svona tíkóum haha og síðan seturu hana í þvottavélina með pakkalitnum… og þá verður hún döppótt. Að vísu kemur smá svona doppótt munstur í hana… en já hún verður doppótt.