Ég er með 4 reglur persónulega í sambandi við tattú
1: Ekki Kvennmannsnöfn (maður veit aldrey hvar maður er með dömunni efir nokkur ár)
2: Ekki Hljómsveitanöfn (maður veit aldrei hvernig þetta verður með hljómsveitina)
3: Hafa þetta Jakkafatavænt (fínt að geta mætt í jarðafarir og að tollurinn sjái ekki flúrin þegar maður er að koma að utan)
4: hafa þetta frumlegt, (vill ekki vera með eins og einhverjir aðrir eru með)

það sem ég er að pæla, hvernig eru reglurnar ykkar. hef heyrt margar sumar fáránlegar og aðrar sem meika alveg eitthvað sens og ég hef verið að pæla í þessu í dáltin tíma.
Vinsamlegast sláið inn pin-númer