ég er hrifnust af einfalda gæjanum, gallabuxur, strigaskór og bolur er nóg fyrir mig. Svooooo er það náttúrulega persónuleikinn sem skiptir mestu máli. Strákar verða líka myndarlegri eftir því sem maður kynnist persónunni, trúið mér útlitið er sko það minnsta!