Vá, ég einhvern veginn gerði ráð fyrir því að þú værir bara að um dægurlaga list. Rokk/popp: Bretland -Bítlarinir, David Bowie, Queen Klassík: Þýskumælandi lönd og Rússland -Beethoven, Schubert, Tchaikovsky Jazz/Blues: Bandaríkin-Er ekki með nein nöfn hérna en ég spilaði einhvern tímann í big bandi og sum lögin voru rosaleg. En ég var ungur og vitlaus og lærði ekki neitt af nöfnunum og hef ennþá ekki grafið þau upp:( Bætt við 11. maí 2008 - 17:29 *Dægurlaga tónlist