Ef flugvöllurinn fer, í Vatnsmýrinni rís íbúðahverfi undir fólk en ekki gosbrunnar og kaffihús og Miðborgin styrkist við það, þá er ég sáttur. Ef miðborgin er alveg dauðadæmd(sem ég held að hún sé ekki ef hún fær stuðninginn) þá vil ég fá kaffihús og gosbrunna, torg og garða, veitngarstaði og leikhús í nýju byggðina. Sem sagt: Mig langar í þéttan og góðan Miðbæ hvort sem hann er í Kvosinni eða í Vatnsmýrinni.