Svo lengi sem eitthvað líf verður á jörðu í þeirri mynd sem það er í dag verður til stríðni, einelti, niðurlæging og útskúfun í öllum þeim myndum sem allir í heiminum þekkja til, einfaldlega vegna þess að enginn er eins og enginn er fullkomin og fyrir það höfum við útskúfað marga sem voru kanski bara útlitslega öðruvísi. Þetta er sérstaklega algengt hjá unglingum og börnum en einnig þekkst hjá fullorðnum, oftast stafar þetta af öfundsýki, hræðslu, fáfræði eða erfiðleikum geranda heima og eða...