tja hann þegir á næturnar eða frá svona ca 22-06:30, en þá vekur hann mig í vinnuna, en jú stundum eru læti í honum, stundum ekki, hann er eiginlega bara einstaklingur með sínar þarfir, þessu svipar við að eiga barn, hann þarf sitt eins og við öll hin hann getur verið alveg hryllilega pirrandi með sínum leiðinlegu skrækjum sem hann lærði hjá hinum fuglinum sem hann bjó með en stundum alveg þvílíkt skemmtilegur og maður getur grenjað úr hlátri yfir því sem vellur upp úr honum þessir fuglar...