ég er sammála txtfirefly, fjarlægðarsambönd geta alveg gengið jafn vel og venjuleg sambönd, veit þetta af eigin reynslu, en það getur verið dýrt(símalega séð), en það er bara svo sárt að fá ekki að hitta ástina sína í langan tíma, þetta veit ég vel og þurfti að berjast fyrir mjög lengi á sínum tíma. ég er einnig sammála því sem hún sagði fyrst ég þoli ekki þegar það er sagt við mann, vá ertu ekki búinn að fá leið á henni, málið er að alvöru ást, vex með aldrinum, einnig kynlíf, það verður...