ég vakna upp við minsta þrusk á frá því að ég sofna og til svona 5 leytið, þá sef ég ýkt fast og rétt vakna við klukkuna um 7 leytið, annars get ég sofnað við hvaða hávaða sem er, borvélar, tónleikar, loftpressu og þessháttar, ég hata að sofna fyrir framan sjónvarpið því að þá vakna ég um 3 leytið til að slökkva á því og eitt leiðir af öðru og ég fer ekki aftur að sofa, kem síðan heim úr vinnuni dagin eftir og rotast :þ, mér finnst líka svaka gott að sofa í bílum og flugvélum á ferð helst...