Það getur vel verið að fólkið sem keyrði framhjá hafi ekki tekið eftir því að hann var alblóðugur, sérstaklega ef það var myrkur. Síðan veit maður auðvita ekkert í hvernig ástandi maðurinn var s.s ölvaður, dópaður eða slasaður. En auðvita á að hringja í neyðarlínuna ef það er auðsjáanlega eitthvað að, þótt ég se ekki viss um að ég persónulega hefði stoppað. Svo er alltaf auðvelt að vera gáfaður eftir á.