Kannski betra að nefna það við lækninn að þú vildir ekki að foreldrar þínir kæmust að þessu, veit samt ekki hvort það hefði breyt einhverju. En þurftiru ekki að gefa upp símanúmer þarna? Gastu ekki bara gefið upp Gsm símann þinn.
Mjög sniðug grein og vel gerð. Allveg rétt það er fullt af fólki sem gerir þetta ekki því því finnst þetta allt of flókið (eins og t.d ég:P). Gott framtak^^ En ef þú ert að versla við ebay gætiru ekki allveg eins fengið eitthvað allt annað en þú varst að panta (ef þúlendir á einhverjum fávita)?
Vá ég er sammála þér, mér er illa við hunda sem geta étið af mér hendina, tala nú ekki um þegar þetta er á stærð við kálf. Mér finnst þessir litlu yfirleit skárri, nema þeir séu tvistpokar… mér er illa við þá. ;-/
Jájá og sumir hreint út sagt óheiðarlegir. En mér finnst það bara hæpið að þeir (eða þessi ökumaður) noti sírenur/ljósin til að komast yfir því þeir nenna ekki að bíða, það er bara hættulegt. En það getur svosem vel verið.
Eða kanski sá hann ekki ástæðu til að vera með sírenurnar í gangi þegar engin hindrun var var á vegi hans? Kanski var hann ekki á það mikili hraðferð að það þyrfti að bruna á 200km hraða áfram. Vitum auðvita ekkert hvað var að gerast þarna, ég efast um að löggan nenni bara ekki að bíða eftir ljósunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..