Ég átti bangsa fyrir löngu, þetta var fiskur (höfrungur) sem mér þótti mjög vænt um. En svo varð hann leiðinlegur og fékk að kúra á nýjum stað sem heitir Sorpa, hann fékk ekki að fara í bláa gáminn heldur beint í þennan græna og eitraða og hefur líkast til verið étinn. Ég er allt of harður fyrir þetta núna! En ha wtf? Nektarmyndir með stórum labrador bangsa…..? Haha maður verður hálf hræddur, færð samt A+ fyrir góða hugmynd. ;)