Harry “Nú þekkir þú leikhúsið út og inn. ” Húsvörður “hvaða leikhús? ” Harry “þetta hérna ” Húsvörður “nei ég fer aldrei í leikhús, ég hef ekki farið í leikhús síðan ég var krakki en þá fór ég að sjá einhvern barnaleikrit og fannst það ekkert sérstaklega gaman og síðan hef ég bara ekki komið í leikhús. ” Harry “en þú vinnur hérna í leikhúsinu? ” Húsvörður “leikhúsinu? Nei nei ég vinn hjá sambandinu og er búinn að gera það alla mína hunds tíð. ” Harry “ vinnuru hjá sambandinu? ” Húsvörður...