það fer bara allt eftir því hvernig prógram þú ert að taka hvort það sé 5x5, 4x6, 4x10 eða 15 eða hvað þú ert að fara að gera. ef þú ætlar að massa þig upp er betra að taka til dæmis 5x5 eða 4x6 og þá frekar þungt, en ef þú ætlar að brenna þá er það 5x15 eða e-ð í þá áttina og þá bara léttara. Ég reyni að hvlíla í kringum 90sek á milli setta