Já þetta var útum allt á Ítalíu, fannst þetta líta svo sniðugt út en fattaði ekki að kaupa mér. Svo sést þetta nánast hvergi hérna :P Þetta er alls ekki óþægilegt. Mun þægilegra ef maður vill hafa skyrtuna girta, eins og innanundir kjól/skokk, pils eða háar buxur.