Ég var á Ítalíu fyrir tveimur vikum, og ég keypti mér úr. Það er tveggja ára ábyrgð á því, en gildir bara innan Evrópusambandsins, og því ekki á Íslandi. Ég gat líka ekki alls staðar fengið stúdentaafslætti þar sem þeir voru í boði, því Ísland er ekki í ES.