Ekki að stela? Maður er að taka eitthvað, án leyfis eigenda, án þess að borga fyrir það. Hvernig er það ekki að stela? Og mér finnst verðlagið á Íslandi engin afsökun. Ég er ekki að verja Smáís, en margir hérna hljóma einsog þeir séu með mykju í höfðinu í sambandi við þetta mál. Að istorrent hafi bara verið lokað til að böggast í þeim, kommon.