Ég er mikið að pæla í því þessa dagana að fara í hitann og ströndina næsta sumar og fá gott sumarfrí, en eg er nokkuð uppiskroppa á hugmyndum hvert ég gæti farið. Það sem eg hef hellst í huga eru kanarí eyjar, fara í hitann og sona, og tala nú ekki um margar góðar verslanir. en hef samt verið að lesa mig um að það séu ekkert góðar verslanir þarna.

- svo mig langar að heyra frá ykkur hver besta sólarlandaferðin ykkar var? og sona með hvaða stöðum mælið þið með og afhverju :)
(\_/)