Hallo

Tetta er kannski svoldid hopeless spurning, tar sem tetta gaeti verid svo margt…. en eg get ekki farid til laeknis (vesen med tryggingamalin min, eins og er er eg ekki med sjukratryggingu i neinu landi) og hef ekki efni a ad fara til laeknis i tessu landi sem eg er i an tess ad hafa tryggingu.


Malid er ad fyrir svona…. 4 dogum sirka tok eg eftir 2 blettum a vinstri handarbakinu. Annar er vid ulnlidinn (samt ofan a hondinni), hinn er rett hja tumalputtanum. Tetta er svona raud/bleikt a litinn, pinu upphleyft, svona 1-2mm i tvermal. I kringum tetta er svo hudin miklu hvitari en hun virkilega er, i adra 1-2 millimetra. Nuna er tetta komid a 2 adra stadi a vinstri hond (einn putta og svo hlidin a lofanum, fjaer tumlinum) og einn putta a haegri hond, og eitthvad a taernar lika :S

Tetta klaejar ekki. Fyrst helt eg ad tetta vaeri eitthvad flugnabit, en i fyrsta lagi er eg alltaf i sokkum, odru lagi ta var eg ekki bitin fyrstu dagana mina herna, tad meikar litid sens ad allt i einu seu kvikindin byrjud ad radast a mig af fullum krafti, i tridja lagi ta er eg med mjog undarlegt blod og hef aldrei verid bitin af neinu (vid erum ad tala um ad deila hufu med manneskju sem er med lus, og lundaflo hoppandi a hausnum a mer an tess ad gera neitt). Tannig ad mer finnst tad mjooog oliklegt ad tetta se bit.


Eins og eg sagdi, langsott ad einhver herna viti tetta… en eg er buin ad reyna ad googla og fann ekkert sem eg er alveg satt vid :(