Er með nokkrar enskubækur til sölu: Brothers Grimm - Craig Russell In the country of lost things - Paul Auster Speaking with the Angel (smásagnasafn) - Nick Hornby Wuthering Heights - Emily Brontë Man ekki hverjar fleiri ég er með, þær eru ennþá úti í bíl. Gæðabækur samt. Bætt við 10. janúar 2008 - 12:39 Og fyrir þá sem eru að taka ÍSL503 í MH, þá á ég Vængjahurðin eftir Elísabetu Jökulsdóttur, sem verður örugglega á ljóðabókaritgerðarlistanum. Ritgerðin getur fylgt í kaupbæti.