Vinkona mín og sambýliskona er á þessarri braut í Flensborg. Henni finnst það algjört æði, er núna komin inn á sérsviðið og það er svo gaman hjá henni að hún er bara í skólanum allan daginn og langt fram á kvöld, án gríns. Þau eru að fara út um allan bæ og taka allskonar viðtöl, vídeó, þætti… Getur skoðað vefveituna hjá þeim á http://bhsp.hafnarfjordur.is/