Tilviljun? Var að skoða myndir, þegar ég tók allt í einu eftir “andlitinu” á mynd 2, og fór þá að spá í fleiri hluti af sama húsi. Hef hef skoðað hátt yfir 50 eyðibýli, en aldrei séð neitt þessu líkt.En myndin skýrir sig sjálf.
Eyðibýlið er Ytri-Dalbær við Kirkjubæjarklaustur.