Er að senda hérna fyrir hönd vinar míns sem ætlaði að reyna búa sér til nýtt log hérna á huga. Það sagði honum að hans kennitala væri í notkun af einhverjum öðrum account sem hann veit ekki hver er. Hann vissi reyndar ekki hvort hann hefði gert sér account einhvern tíman, ef svo er þá þætti honum gaman að vita á hvaða e-mail allavega.

Einhver sem hægt er að hafa samband við þegar að svona löguðu kemur?