Það eru engar vaktir, við vinnum bara frá níu til sex-sjö. Svo skiptumst við á að vinna á laugardögum frá ellefu til hálfsjö. Henni ætti ekki að finnast hún óvelkomin, hún þekkir okkur öll eitthvað sem erum að vinna með henni, ein stelpan er meiraðsegja ein af bestu vinkonum hennar og svo var hún í bekk með einum stráknum.