Ég er Deviant-ari og það er eitt sem böggar mig og mig langar að vita hvort að öðrum fynnist það sama…

Þegar fólk er með gallery á netinu (sem er náttúrulega æðislegt) en byður sérstaklega um að vera ekki gagngrýnt á þessum tímapunkti og gefur ágætar ástæður fyrir því, erfiðleika sálfræðilega, er þá ekki bara sjálfsagt að vera ekki að gagngrýna og reyna að segja einhvað fallegt í staðinn ??
þeir sem teikna vita nátturulega hvað maður getur bundist myndunum sínum og það særir soldið þegar maður er illa fyrir kallaður að fólk komi og segi manni að mynin sé vitlaus og ég þurfi að gera sona og sona betur ..
Ég fagna vanalega gagngrýni en stundum er maður bara frekar down og vill ekki gagngrýni ..
(eg vil taka það fram að ég er ekki sú sem fólkið er að bögga það er annar artist …mjög góð stelpa )

ensilega segið mér hvað ykkur fynnst
Lífið er dans á rósum, oftast þyrnar en mjúkt inná milli