Úff. Ég er vægast sagt hörmulegur ökumaður. Ég ruglast alltaf á hægri og vinstri, mér tekst alltof oft að drepa á bílnum og ég á það líka til að ruglast á bremsunni og bensíngjöfinni. Úff. Ég tek mitt próf í desember, þarf að æfa mig verulega mikið fyrir það. Eeen allavega. Gangi þér vel!