Þetta er ekki að fara að gerast. Sérstaklega ekki ef þig dreymdi það, svo engar áhyggjur :D Ástæðan fyrir því að þig dreymir þetta er að þú ert flughræddur.
Afhverju hatar fólk hann? Varla hefur hann gert þeim eitthvað. En já, margar hljómsveitir hafa auka hljóðfæraleikara með sér á tónleikaferðalögum, svo afhverju ætti Muse ekki að gera það líka?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..