ahoy,

ég var að pæla , loftið í herberginu minu er svo ógeðslega þungt því að tölvan mín gefur frá sér mikinn hita og heitt loft, enn ég var að spá í að skella tölvunni rétt fyrir neðann gluggann og hafa svo bara svona slöngu(svona slöngu eins og er aftan í þvottavélum og leiða svo útum gluggan) var að spá í að gera þannig með tölvuna mína enn að hafa slönguna bara fyrir aftann alfgjafann og svo slönguna útum gluggan þannig að allt þunga loftið fer þangað.
ENN pælinginn er mamma var alltaf svo vön að segja að tölvur gefa frá sér vonda geisla eða eitthvað rugl sem er slæmt fyrir mann, kanski segi hún þetta bara þvi að ég er með stundum kveikt á tölvunni um nóttina enn til þessa að tölvan getur verið undir gluggakistunni verður hún alveg við rúmmið mitt s.s sef með hausinn alveg við tölvunna.
er þetta góð hugmynd ?
vona að þið skilduð þetta ^^,

takk fyri