Það er misjafnt eftir því hvað fólk þarf marga tíma. Sumir þurfa bara 12-16 tíma, en svo er til fólk eins og ég sem þarf að taka 28 tíma. Fyrir mig kostaði þetta allt semsagt tæpan 200.000 kall, 150-160þús fyrir verklegu tímana, svo 20þús fyrir bóklega námið, og svo 10þús kall í prófgjöld og skírteini. Svo þarf að kaupa sér kennslubókina og æfingaakstursskilti ef maður getur ekki fengið lánað hjá öðrum.