Jæja, ef ég er svona ófær um að tjá mig, þá ættirðu kannski að hætta að tala við mig. Ég nenni ekki að hlusta á þig væla og setja út á mig. Það skipti svosem engu máli hvað ég segi, þér finnst það hvorteðer vera “kjaftæði” og ég mun líklegast alltaf vera “fáviti” í þínum augum. Og veistu, mér er alveg sama.