Ég er ógsla sæt allavega. Brúnar leggings, svört ökklastígvél, kremaður og brúnn stuttur kjóll með einhverju rosalegu mynstri, hann nær meiraðsegja alveg uppí háls (sem er rosalegt fyrir mig, þar sem ég fer yfirleitt ekki neitt án þess að hafa smá brjóstaskoru), og svo svart/brúnt belti. Ég finn ekkert glimmer :(