Jæja, ég rakst á eina grein í Lifandi Vísindi í vinnuni og þar var verið að tala um að einhver tiltekinn sjónauki gæti séð allt að 13 milljarði ára aftur í tíman.
Þetta fékk mig til að hugsa, hversu “gamlir” sólargeislarnir væru þegar þeir loks birtast okkur hér á jörðu.
Ef t.d. sólin myndi bara hverfa, hvað ætli það myndi líða langur tími frá atburðinum í raun og veru, og þangað til að við tækjum eftir því ?
No remorse!