Ja, orðskviðirnir segja t.d. að maður ætti að berja börnin sín sem oftast, því þannig bjargar maður þeim frá helvíti. Ég verð að vona að hinn biblíufylgjandi faðir þinn berji þig sem oftast, fyrst maður á að fylgja öllu sem stendur í biblíunni, sama hversu heimskulega það hljómar. http://www.hi.is/cgi-bin/biblia?ritn=Ok+23+13-14