Þú getur séð á heimasíðum hverrar deildar fyrir sig, www.hi.is , hvort hægt sé að byrja á vorönn eða haustönn. Í mínum framhaldsskóla er það samt þannig, að þeir sem klára stúdentinn um áramót, geta ekki fengið stúdentsskírteinin fyrr en um vorið, svo þeir geta ekkert sótt um háskóla eða neitt… glatað.