Ha??? Við fáum að nota orðabækur í öllum tungumálaprófum. Er á málabraut, og hef fengið að nota orðabækur í öllum málaáföngum; ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Hélt það væri þannig allstaðar. Maður Á að nota orðabók, prófin eru bara sett þannig upp. Eins og frönskukennarinn minn segir: “Orðabókin er kærastan þín. Hugsaði um hana, elskaðu hana, faðmaðu hana, kysstu hana! Aldrei láta hana frá þér.”