Það er reyndar yfirleitt talað um 5-6 máltíðir á dag, og borða hollt. Það skiptir heilmiklu hvað maður borðar. Það er nokkuð augljóst að það er ekki nóg fyrir flesta að borða 3-4 máltíðir á dag og lítið í einu. Maður á að borða nóg, til að vera ekki svangur, til að fá orku, en ekki of mikið til að maður geti ekki brennt henni. Semsagt, maður þarf ekki að borða lítið, maður þarf bara að borða rétt. Og armbeygjur? Hvernig færðu út að þær styrki bakvöðva, magavöðva og brjóstvöðva? Og btw, þetta...