Ja, ef þú vilt vita sannleikann, þá nei reyndar ekki. Án gríns, ég tók 28 ökutíma, sem er tvöfalt meðaltalið. Samt lærði ég aldrei að keyra á ljósum, tvöföldum akreinum (ég reyndi það svo um daginn og fór alltaf á móti umferð!), leggja í stæði, bakka í stæði, keyra á hringtorgum… heimskur ökukennari. Búin að hafa prófið síðan um jólin og er búin að fara tvisvar útaf, keyra á tvö hús, brjóta eina demparafestingu og verið tekin einu sinni fyrir hraðaakstur. Svo nei, ég kann eiginlega ekki að...