Já, mér þætti gaman að heyra hina hliðina, um löggur á vakt. Þeir voru að leita að lokum (hvað sem það nú er), það var einhver fullur vitleysingur með þau sem vildi ekki láta þá fá þau, hindraði framgang lögreglu, og átti því að vera handtekinn. Þá öskraði kellingin hans á þá og beit þá!