Er að selja 50 ára afmælisútgáfu af The Lord of the Rings eftir JRR Tolkien á ensku. Fjórar bækur í flottu boxi utan um þetta, þrjú bindin af sögunni og svo “Readers Companion” sem er einhver fylgibók eða útskýringar eða eitthvað í þá áttina. Er ekki einusinni búin að opna bækurnar, nema er búin að lesa fyrsta fjórðunginn af bók nr 1. Vel með farið, keypt í Pennanum fyrir þremur vikum, kostar 4700 þar, ég er að selja þetta á 3500 kr!