Straight fólk gengur flest líka í gegnum þetta á unglingsárunum, verður skotið í manneskju af sama kyni og ruglast alveg í ríminu. Örugglega bara það sama hjá þér, nema bara öfugt náttúrulega. Þú skalt samt sjá til með hann, að vera lesbísk er engin afsökun fyrir að sleppa frábærum strák ;)