Kvöldið

Smá pæling. Segjum að þú værir týnd/ur úti (bara óbygðum) og værir að drepast úr hungri. Þú myndir finna lík af manneskju, og þú tekur eftir því að hún er bara nýdáin úr þreytu eða eitthvað. Semsagt kjötið er ennþá ferskt og allt.

Ef þú vilt halda áfram að lifa þá verðuru að borða líkið. En spurningin er, hvar myndir þú taka fyrsta bitann?

Ég held að ég myndi hjóla strax í brjóstvöðvana eða aftari lærin…

þið?

P.S. Ég hef ekki hugmynd ef svona þráður hefur komið áður. Ef svo er þá bara afsakið og sleppið skítkasti.