Hvað ertu að bulla? Ég var nú bara að segja skoðun mína. Ég er nú gamall KoRn fan og þekki ágætlega til þeirra. Blind er vissulega gott lag. Here to Stay, All in the Family, Twist (er þetta ekki grín) og Make me bad er alls ekki frábær lög. Ég hef ágætlega gaman Freak on the leash, A.D.I.D.A.S. og Good God en það eru ekki mörg önnur lög sem er e-ð almennilega varið í. Blind er samt algjör snilld, ég viðurkenni það.