Já kæru hugarar hvað setjiði á pizzuna ykkar?
Þá er ég að meina þegar að þið gerið heimabakaða pizzu hvað setjiði þá á hana?

Sjálf set ég auðvitað ost og pizzasósu, papriku, lauk, pepperoni og skinku.

En þið? ;)