Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

myndavel
myndavel Notandi síðan fyrir 16 árum, 9 mánuðum 35 ára kvenmaður
256 stig
Hello, is there anybody in there?

Re: Frítt jólalag

í Músík almennt fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er það.

Re: Tilvist guðs hrakin

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Um þessar vangaveltur, og reyndar fleiri svipaðs efnis, les maður í heimspeki 103 og 203. Þá áfanga sat ég í framhaldsskóla og hef því kynnt mér málið, a.m.k. nægilega vel til að ná áföngunum. Ýmsar tilraunir til að sanna, nú eða afsanna, tilvist Guðs. Tilraunirnar voru mislélegar, en engin góð. Samt er ég kristin. Þótt ég hafi engar rökheldar sannanir fyrir tilvist míns Guðs. Það er nefnilega ástæða fyrir því að þetta er kallað “trú”. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég mun aldrei...

Re: leita af hljómsveit

í Músík almennt fyrir 15 árum, 7 mánuðum
hah…Evanescence - Bring me to life

Re: ökuskólinn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef ég man rétt þá fyrnist bóklega námið á einu ári en verklega námið fyrnist ekki.

Re: Prófin hans Loka.

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mér finnst prófatími alltaf voða næs. Hanga bara heima og læra þegar maður nennir…og hafa afsökun fyrir því að borða nammi!

Re: Jólamyndir

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Myndir sem voru alltaf í sjónvarpinu á jólunum þegar maður var lítill…Gúlíver í Putalandi, Barbí og hnotubrjóturinn, Home Alone… :) Og svo Grinch oog Jólaævintýri Mikka!

Re: Feimni

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Taka ákvörðun um það að droppa feimninni. It works.

Re: Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þurfum lítið að pæla í því, ef einhverjum dytti í hug að plaffa okkur með kjarnorku þá tæki það nú fljótt af. Annars hata ég þegar ég er í útlöndum að geta ekki farið ein út á kvöldin og eitthvað þannig. Þessvegna elska ég öryggið á Íslandi.

Re: Ofbeldi leysir vandamál

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég lamdi líka bassamagnarann í gær…þá hætti hann að suða =)

Re: Fönkið á Akureyri

í Jazz og blús fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Heyrðu það gæti bara verið rétt… Hver er??

Re: Ég elska þig.

í Ljóð fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Fallegt :)

Re: Shell Cottage

í Harry Potter fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Skeljabýlið. Flott hús :)

Re: Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Öryggið.

Re: Antidepressing lag.

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Bara eitthvað með Bob Marley!

Re: Vírusvörn á netinu?

í Netið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Prófaðu Avast..

Re: Ginger!

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei þetta er svosem ekki sniðugt ef þetta gengur svona langt. Þó hef ég aldrei orðið vör við stríðni gegn rauðhærðum. Ef þetta hefði verið þegar ég var í grunnskóla hefði ég svo sannarlega lamið hvern sem sparkaði í mig…en annars verið nokkuð sama.

Re: Framtíð breska kappakstursins

í Formúla 1 fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég vil alls ekki að breski kappaksturinn hverfi. Las frétt um daginn sem sagði að litlu munaði í samningaviðræðum, svo það er enn von :) Bretland hefur í gegnum árin verið of stór partur af formúlunni til að mega hverfa af keppnistímabilinu, að mínu mati. Svo finnst mér Silverstone líka mjög skemmtileg braut.

Re: Ginger kids

í Teiknimyndir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Góður þáttur.

Re: Kona grýtt í hel fyrir framhjáhald

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég bara hef lítið kynnt mér Kóraninn. En ef svo er hefði jú verið réttara að benda á að þetta standi í Kóraninum, ekki Biblíunni.

Re: Vekja upp frá dauðum.

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Freddie Mercury

Re: Kona grýtt í hel fyrir framhjáhald

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jæja góði. Fyrst svo er ætla ég ekki að eyða á þig fleiri orðum.

Re: Kona grýtt í hel fyrir framhjáhald

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mæli með því að þú kynnir þér 8. kafla Jóhannesarguðspjalls aðeins betur. Getur nálgast hann hér: http://biblian.is/default.aspx?action=pick&book=42&chap=8

Re: Kona grýtt í hel fyrir framhjáhald

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það voru múslimasamtökin al-Shabaab sem dæmdu konuna til dauða og sáu um aftökuna. Ég efa það að það sem stendur í Biblíunni hafi komið málinu við.

Re: stúdent félagsfræði?

í Skóli fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Bara svipað og af öðrum brautum. Stúdentsprófið eitt og sér fleytir manni ekki langt, það er meira bara undirbúningur fyrir háskólanám.

Re: Afar óáhugavert og ósvaravert vandamál

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þetta er ekkert vandamál…ágætt að vera vandlátur. Svo verður líka bara skemmtilegra þegar það gerist aftur eitthvað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok