Ég gleymdi að minnast á, að trú mín styrkist í hvert skipti sem ég upplifi návist Guðs, vegna þess að ég sé tengsl við þær aðstæður þar sem ég finn mest fyrir Guði. Það er þegar ég er á samkomu, hlusta á kristilega tónlist, tala við aðra kristna einstaklinga, bið o.sv.frv. Ég svosem hef ekki reynslu af heilaæxlum, en ég efast um að þau mundu velja að birta einkennin aftur og aftur í sömu aðstæðum.