Það borgar sig klárlega ekki að fara með neinar væntingarí bíó á Harry Potter, ekki ef maður hefur lesið bækurnar. Eins og ég segi var myndin alveg góð, en mér fannst margt sem hefði mátt hafa öðruvísi. Líka of margt sem var ekkert útskýrt, ég fór í bíó með 3 vinum mínum sem hafa ekki lesið bækurnar og ég þurfti þvílíkt mikið að útskýra… Og vantar líka margt sem hefði þurft að koma fram til þess að plottið í lokin virki.