Vinkona mín, sem var mjög virk hérna, sendi mér stundum linka hingað til að sýna mér einhverjar umræður. Þegar annar vinur minn var líka farinn að gera það þá varð ég of forvitin og varð að prófa. Hafði annars varla heyrt af þessari síðu nema þegar besta vinkona mín sýndi mér smá drama hérna fyrir svona einu og hálfu ári.